Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

sunnudagur, 2. ágúst 2009

Peysan LóaPeysan Lóa er einföld, ofurlétt og mjúk stelpupeysa prjónuð úr Nammi. Peysan passar á 5-6 ára og í hana fóru ekki nema um 70g af Nammi. Að sjálfsögðu er peysan prjónuð að ofan - enda finnst mér ótrúlega mikill munur að prjóna peysur þannig, fæ ekki nóg af því. Ég er að vinna í því að gefa út uppskriftina - hana verður innan skamms hægt að nálgast ókeypis í Nálinni og hér á síðunni.