Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

fimmtudagur, 3. september 2009

Prjóniprjón er komin aftur!

Jibbí!
Prjóniprjón, krúttlega prjónabókin fæst nú aftur.
Hægt er að nálgast hana í krúttlegu handavinnubúðinni Nálinni, Laugaveg 8 í Reykjavík - og nokkrum fleiri stöðum. Einnig er hægt að panta hana með því að senda póst á prjoniprjon@gmail.com, og fá hana senda heim.

Ég held ég svei mér fái mér prinsessutertu í tilefni dagsins.
Nú eða hekli eina.... :-)

Engin ummæli: