Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

fimmtudagur, 9. apríl 2009

Gleðilega páska

Þessir hérna eru nú ansi krúttlegir. Uppskriftin er á www.garnstudio.com. Við óskum ykkur gleðilegra páska - með notalegum prjónastundum, góðu kaffi, páskasúkkulaði og fleiru slíku sem gyllir tilveruna...:-)


Engin ummæli: