Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

föstudagur, 22. maí 2009

Ýkt prjón

Já, það má nú finna ýmislegt að dunda sér við. Hér má sjá þegar prjónað er með 1000 (já, eitt þúsund!) mismunandi garnhnyklum í einu. Svo úr verður dýna, að sitja á. Þarf bara að prjóna 4 garða - þá vips! komin dýna.... :-)

Þessi á allavega meira garn en ég. Flott skipulag annars að hafa það í svona glærum sekkjum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Stórkostlegt að þetta skuli vera hægt, mikið ævintýri að horfa á hvernig þær fóru að þessu. VÁ! :)
Kær kveðja,
Nína Margrét.

Marias garnhändelser sagði...

Galet!