Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

sunnudagur, 1. mars 2009

Opnustúlkan spjallar um prjón í hverfisblaðinu

Um daginn var undirrituð opnustúlkan í vikulega hverfisblaðinu okkar hérna í Vallentuna, N-Stokkhólmi..... :-) Klikkið á þennan link og flettið á bls. 12 -13 ef þið viljið kíkja á viðtalið "Stickning för själen", sem þýðist beint "Prjón fyrir sálina", en inntakið er hversu góð áhrif prjónið getur haft á mann.

Meiri prjón - meiri gleði!

:-)

Engin ummæli: