Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

mánudagur, 22. júní 2009

Prjónum úti dagurinn

Jæja, Prjónum úti dagurinn (World wide knit in public day)var haldinn hátíðlegur víða um Ísland í dag. Í Reykjavík var gengið í prjónandi skrúðgöngu frá Nálinni niður að Norræna húsinu þar sem prjónað var úti við góða stund. Eins var safnast saman og prjónað úti á Ísafirði, Akureyri, í Hveragerði og í Vík, svo eitthvað sé nefnt.
Gaman gaman.... :-)

Engin ummæli: