Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

þriðjudagur, 23. júní 2009

Prjónympíuleikar!

Í "rannsóknavinnu" minni um garnbúðir og áhugaverða hluti tengdu prjóni úti á landi kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Til dæmis að það voru Prjónympíuleikar á Ísafirði í fyrra þar sem m.a. keppt var í "boðprjóni" og "garðahraðprjóni"....:-)

Vonandi verða Prjónympíuleikarnir haldnir aftur í ár!

Engin ummæli: