Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

sunnudagur, 23. nóvember 2008

Að tjaldabaki prjónabókar...

Frú Ragnheiður hefur lengi verið svag fyrir fallegu garni, og hér til hægri á efstu myndinni liggur hún alveg kylliflöt...

Enda ekki að undra, sjáiði garnið!? Þvílíkir litir... þvílík áferð... þvílík mýkt.... þvílíkt girnilegar myndir !!! (Vill einhver halda mér áður en ég rýk til og fitja upp.... bara á einhverju!).

1 ummæli:

Guðný sagði...

Þetta er geðveikt, manni langar bara að byrja strax á einhverju guðdómlegu