Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

miðvikudagur, 26. nóvember 2008

Verði ljós


Ja, nú væri aldeilis gott að geta prjónað sér kertastjaka, svona í skammdeginu sem er skollið á.....

En örvæntið ekki, það verður öllum kleift þegar Prjóniprjón er komin út, þar er nefnilega uppskriftina að finna :-).

Engin ummæli: