Uppskriftina er að finna á The blue blog. Uppskriftin er á ensku, en látið það ekki stoppa ykkur. Hér að ofan er birt þýðing á helstu prjónahugtökunum í uppskriftinni, og ef það hjálpar ekki má alltaf prófa að senda tölvupóst á prjoniprjon@gmail.com og leita ráða.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli