Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

laugardagur, 15. nóvember 2008

Yndislegar brækur

Rakst á þessar yndislegu brækur á prjónablogginu bitterpurl. Lýsir upp Nóvembermyrkrið svo um munar !!

Uppskriftina er að finna á The blue blog. Uppskriftin er á ensku, en látið það ekki stoppa ykkur. Hér að ofan er birt þýðing á helstu prjónahugtökunum í uppskriftinni, og ef það hjálpar ekki má alltaf prófa að senda tölvupóst á prjoniprjon@gmail.com og leita ráða.


Engin ummæli: