Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

föstudagur, 5. desember 2008

Fyrsta eintakið...


skellti sér á prjónakaffi og hér er sönnun þess.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingjuóskir með fyrsta eintakið.
Næst þegar ég fer niður á Laugarveg og heimsæki Nálina mun ég skella mér á eitt eintak.

Bestu jólabóka kveðjur,
Nína Margrét Perry :)

P.s Vona svo sannarlega fyrir ykkur að hún seljist vel.:)

Ragga sagði...

Takk innilega fyrir Nína! Það er svo skemmtilegt að fá commentin þín. Við vonum að þú munir kunna að meta bókina og hvetjum þig til að senda okkur myndir af því sem þú prjónar upp úr henni, eða breytir og bætir.

Bestu kveðjur,
Ragga og Halldóra