Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

mánudagur, 22. desember 2008

Vantar þig jólagjöf fyrir prjónara ?

(Já aðra en Prjóniprjón sko). Sá þetta á vefnum prjona.net. En það er að gefa kind í fóstur!!

Frábær hugmynd.... :-). Viðtakandinn fær umgengnisrétt við kindina sína, þ.e. má kíkja í heimsókn nokkrum sinnum á ári, fær að gefa henni nafn, getur fengið sent póstkort af henni - og síðast en ekki síst - fær ullina af henni! Og þá er já "bara" að taka upp rokkinn og byrja að spinna. Panta hér: www.kindur.is.

Engin ummæli: