Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

laugardagur, 20. desember 2008

Södermalms-mynstrið = slétt tala!Í uppskriftinni "Kragi eða trefill með Södermalms-mynstri" í Prjóniprjón stendur að fitja eigi upp 15 lykkjur - það er rangt! Fitjið upp 16 lykkjur eða aðra slétta tölu, það gengur betur upp...

Engin ummæli: