Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

miðvikudagur, 3. desember 2008

Útgáfugleði !

Í tilefni útkomu Prjóniprjóns verður haldin útgáfugleði beggja vegna Atlantshafsins.... (við erum mjög cosmó) !

Verið hjartanlega velkomin að fagna útkomu bókarinnar með okkur:

- í Nálinni, Laugaveg 8, föstudaginn 5. desember kl. 17.30 - 19 undir stjórn Röggu,

- Og/eða í íslenska prjónakaffinu í Stokkhólmi á Café NoCo, Odengatan 47 laugardaginn 6. desember kl. 10 - 13 - undir stjórn Halldóru.

Sjáumst með prjónana !Engin ummæli: