Prjón, frelsi og hamingja!

Íslensk prjónabók með skemmtilegum og litríkum uppskriftum (og smá hekl líka!). Fyrir alla prjónara sem elska liti, mýkt, nýjar hugmyndir og prjónafrelsi....

laugardagur, 13. desember 2008

Myndir úr Prjóniprjón

Á Facebook er Prjóniprjón-síða þar sem sjá má eitthvað um 20 myndir úr bókinni, og nú eru líka komnar Prjóniprjón-myndir á Flickr - sjá hér til hliðar.
Svona fyrir forvitna.... :-)

Engin ummæli: